Fréttir

Fróði lenti í leiðinlegu atviki í sprettgöngunni á HM í Þrándheimi

Skíðin hans Fróða hurfu rétt fyrir start

Ísland átti fimm keppendur í sprettgöngu á HM í Þrándheimi í dag

Kristrún, Dagur, Fróði, Ástmar Helgi og Einar Árni tóku þátt í sprettgöngu í dag

Vildís með sigur í Kläppen í Svíþjóð

Vildís Edwinsdóttir vann alþjóðlegt mót í brettastíl

Undankeppni á HM í skíðagöngu fór fram í dag

Ástmar Helgi Kristjánsson og Einar Árni Gíslason tóku þátt í undankeppninni í dag

Svig kvenna og undankeppni í svigi karla á HM í Saalbach

Fimm Íslendingar kepptu á HM í Saalbach í dag

Stórsvig karla á heimsmeistaramótinu í Saalbach í Austurríki

Ísland átti tvo keppendur í stórsviginu á heimsmeistaramótinu í dag

Keppendur á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu 2025

Ísland mun eiga allavega fimm keppendur á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu

Stórsvig hjá konum og undankeppni í stórsvigi hjá körlum í Saalbach

Hófi Dóra keppti í stórsvigi og Gauti, Jón Erik og Tobias kepptu í undankeppni í stórsvigi á HM í Saalbach

Fróði Hymer í topp formi á Heimsmeistaramóti unglinga

Fróði, Ástmar Helgi og Grétar Smári tóku þátt í 10 km göngu með frjálsri aðferð í dag.

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hóf keppni í dag á HM í alpagreinum

Hólmfríður Dóra tók þátt í risasvigi á HM í Saalbach í Austurríki í dag