Fréttir

Heimsbikar í Lillehammer - Snorri keppir á morgun

Heimsbikarmótaröðin hélt áfram í dag með sprettgöngu í Lillehammer.

Margir íslenskir keppendur erlendis - Úrslit

Fjölmargt íslenskt skíðafólk var við keppni víðsvegar um Evrópu um helgina.

Frábær dagur hjá Snorra - 27.sæti í eltigöngu

Í dag lauk heimsbikarhelginni í Ruka með keppni í 15 km eltigöngu með frjálsri aðferð.

Stórbrotinn árangur hjá Snorra - 22.sæti í heimsbikar

Rétt í þessu var að klárast 15 km ganga með hefðbundinni aðferð á heimsbikarmóti í Ruka í Finnlandi.

Snorri Einarsson hefur leik í heimsbikar á föstudag

Snorri Einarsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, mun í vetur taka þátt í fjölmörgum heimsbikarmótum í skíðagöngu.

Eftirlitsmannanámskeið í alpagreinum

Skíðasamband Íslands mun standa fyrir eftirlitsmannanámskeiði í alpagreinum

Þjálfaranámskeið í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir þjálfara í skíðagöngu

Frábær helgi í Finnlandi - Miklar bætingar

Allt landsliðsfólkið okkar á mótinu var að bæta sig umtalsvert á heimslista FIS.

Landsliðið í skíðagöngu hefur keppni á morgun

Um þessar mundir er A-landslið Íslands í skíðagöngu við æfingar í Muonio í Finnlandi.