Fréttir

Katla Björg í 18.sæti í Geilo

Landsliðsfólk í alpagreinum er víðsvegar við keppni í Evrópu þessa helgina.

Hólmfríður Dóra tók þátt í Evrópubikar

Undanfarna tvo daga tók Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir þátt í tveimur Evrópubikarmótum í Funesdalen, Svíþjóð.

Heimsbikar í Lillehammer - Snorri í 63.sæti

Í dag fór fram 15 km ganga með frjálsri aðferða á heimsbikarmótaröðinni í Lillehammer.

Heimsbikar í Lillehammer - Snorri með bætingu á heimslista

Keppni dagsins á heimsbikarmótaröðinni í skíðagöngu var sprettganga í Lillehammer.

Heimsbikar í Lillehammer - Keppni hefst á morgun

Heimsbikarinn í skíðagöngu heldur áfram á morgun og næsti áfangastaður mótaraðarinnar er Lillehammer, Noregi.

Landsliðsfólk í skíðagöngu keppti um helgina - Stór bæting hjá Kristrúnu

Um helgina fóru fram alþjóðleg FIS mót í Gaala (Noregi) og Idre (Svíþjóð).

Sturla Snær í 9.sæti í Austurríki

Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpageinum, tók þátt í svig mótum um helgina í Pass Thurn í Austurríki.

Heimsbikarinn í Ruka - Snorri í 65.sæti


Snorri Einarsson í 77.sæti í sprettgöngu í Ruka

Í morgun hófst heimsbikarmótaröðin með sprettgöngu í Ruka, Finnlandi.

Snorri hefur keppni í heimsbikar á morgun

Fyrsta mót vetrarins í heimasbikarnum í skíðagöngu fer fram í Ruka, Finnlandi um komandi helgi.