Það er markmið SKÍ að afreksfólk Íslands í skíða- og snjóbrettaíþróttunum skipi sér í hóp þeirra bestu í heiminum. Metnaðarfullt og faglegt afreksstarf, sem veitir afreksfólki okkar bestu mögulegu aðstæður og umgjörð, er lykillinn í að ná því markmiði.
Hér til hliðar má sjá öll landslið SKÍ, ásamt þeim reglum sem gilda fyrir val í landslið og þátttöku í stórmótum á tímabilinu 2018-2019
Afreksstefna SKÍ 2019-2028 tekur á öllum hlutum sem snúa að afreksstarfinu má finna hér. Til að ná og/eða nálgast markmiðum sem SKÍ hefur sett sér í afreksstefnu sinni hefur verið sett upp eftirfarandi aðgerðaráætlun.
Helstu hlutar af afreksstarfi SKÍ: