Fréttir

Samæfingu í alpagreinum lauk í gær

Vel heppnaðri samæfingu í alpagreinum lauk í gær.

Þjálfaranámskeið á snjóbrettum

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir þjálfara á snjóbrettum

Fyrstu mót vetrarins í alpagreinum

Í gær fóru fram fyrstu mót vetrarins í alpagreinum í Bláfjöllum.

Snorri Einarsson í 70.sæti í Toblach

Fyrr í dag keppti Snorri Einarsson í 15 km göngu með frjálsri aðferð í Toblach á Ítalíu.

Snorri Einarsson: „verið draumi líkast“

Snorri Einarsson tekur þátt í sínu síðasta heimsbikarmóti fyrir áramót um helgina.

Skíðafólk ársins 2017

Skíðasamband Íslands hefur valið skíðakonu og skíðamann ársins 2017.

Frábæru þjálfaranámskeiði í skíðagöngu lauk um helgina

Um síðustu helgi fór fram þjálfaranámskeið í skíðagöngu í Bláfjöllum.

FIS æfingabúðir í alpagreinum

Þessa dagana eru tveir íslenskir iðkendur í alpagreinum í æfingabúðum á vegum FIS.

Þjálfaranámskeið í alpagreinum

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir skíðaþjálfara í alpagreinum

Freydís Halla byrjar af krafti - 2.sæti í svigi

Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, tók þátt í sínu fyrstu mótum í vetur þegar keppt var í Sunday River í Bandaríkjunum um helgina.