Í gær fóru fram fyrstu mót vetrarins í alpagreinum í Bláfjöllum. Haldin voru tvö alþjóðleg ENL FIS mót í svigi en mótin voru ekki hluti af bikarkeppni SKÍ.
Fyrra svig - Konur
1. Hjördís Kristinsdóttir
2. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir
3. Halldóra Gísladóttir
Fyrra svig - Karlar
1. Magnús Finnsson
2. Georg Fannar Þórðarson
3. Bjarki Guðjónsson
Seinna svig - Konur
1. Hjördís Kristinsdóttir
2. Guðfinna Eir Þorleifsdóttir
3. Agla Jóna Sigurðardóttir
Seinna svig - Karlar
1. Magnús Finnsson
2. Georg Fannar Þórðarson
3. Bjarki Guðjónsson
Öll úrslit má sjá hér.