Fréttir

Áhugaverð bók um skíðaíþróttina og uppbyggingu skíðaskála og svæða

Nýlega er komin út bókin Skíðað gegnum söguna. Rakin er saga skíðaíþróttarinnar hér á landi, farið er yfir og rakin saga uppbyggingu skíðaskála á skíðasvæðum hér á landi með nokkrum góðum tilvitnunum og frásögnum af eftirminnilegum ferðum og byggingum

Gauti Guðmundsson á palli á Ítalíu

Alpagreinalandsliðið bætti sig á móti á Ítalíu í dag