Fréttir

Námskeið fyrir snjóbrettadómara 9.-10 nóvember

Skíðasambandið býður upp á námskeið fyrir snjóbrettadómara 9. og 10. nóvember nk. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í Reykjavík.

Anna Kamilla og Arnór Dagur á palli í Landgraaf

Snjóbrettalandsliðið byrjar keppnistímabilið vel