Fréttir

Erla Ásgeirsdóttir gefur ekki kost á sér í landsliðið

Erla Ásgeirsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landslið Íslands í alpagreinum fyrir komandi vetur

Landslið í alpagreinum og verkefnastjórar

Skíðasamband Íslands hefur valið landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra.

Fyrrverandi formaður SKÍ fallinn frá

Sæmundur Óskarsson fyrrverandi formaður Skíðasambands Ísland er látinn.