Fréttir

Fyrsta mót í tvíkeppni á Íslandi

Mót í tvíkeppni, að þessu sinni hlaupaskotfimi, var í fyrsta sinn haldið hér á landi sunnudaginn 3. september sl. með 22. kalibera rifflum.