Fréttir

Stelpurnar luku keppni á HM unglinga í gær

Keppni í tæknigreinum hjá stelpum lauk í gær á HM unglinga.

Vel heppnað þjálfaranámskeið á snjóbrettum

Um helgina fór fram seinni hluti af fyrsta stigs þjálfaranámskeiði á snjóbrettum.

Fyrsta bikarmót vetrarsins í alpagreinum lauk um helgina

Fyrsta bikarmót vetrarins í alpagreinum fór fram á Dalvík um helgina þegar keppt var í 14-15 ára flokki.

Stórsvigi kvenna á HM unglinga lauk í dag

Fyrr í dag fór fram fyrsta keppnisgreinin á HM unglinga sem fram fer í Davos í Sviss.

Baldur Vilhelmsson sigraði á WRT í Livigno

Í dag fór fram World Rookie Tour mót í Livigno á Ítalíu.

PyeongChang 2018 - Val á keppendum

Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur staðfest val á keppendum og öðrum þátttakendum á Vetrarólympíuleikana í PyeongChang 2018 í Suður-Kóreu, en leikarnir fara fram dagana 9. til 25. febrúar nk.

Val á HM unglinga 2018 í alpagreinum

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramót unglinga í alpagreinum.

Elsa Guðrún og Dagur sigursæl á Ísafirði

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu fór fram á Ísafirði um helgina.

Frábær árangur hjá snjóbrettaliðinu í Austurríki

Í dag keppti landsliðshópurinn á slopestyle móti á Zillertal Arena í Austurríki.

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu

Fyrsta bikarmót vetrarins í skíðagöngu hefst í dag.