Fyrsta bikarmót vetrarins í alpagreinum fór fram á Dalvík um helgina þegar keppt var í 14-15 ára flokki. Mótið gekk frábærlega enda voru topp aðstæður báða dagana, bæði í veðri og brautaraðstæðum.
Laugardagur 27.janúar - Svig
14-15 ára stúlkur
1.sæti Lovísa Sigríður Hansdóttir - Ármann
2.sæti Ólafía Elísabet Einarsdóttir - Breiðablik
3.sæti Perla Karen Gunnarsdóttir - Breiðablik
14-15 ára drengir
1.sæti Daði Hrannar Jónsson - Skíðafélag Dalvíkur
2.sæti Guðni Berg Einarsson - Skíðafélag Dalvíkur
3.sæti Magnús Rosazza - Skíðafélag Dalvíkur
Sunnudagur 28.janúar - Stórsvig
14-15 ára stúlkur
1.sæti Perla Karen Gunnarsdóttir - Breiðablik
2.sæti Karen Júlía Arnarsdóttir - Skíðafélag Akureyrar
3.sæti Ólafía Elísabet Einarsdóttir - Breiðablik
14-15 ára drengir
1.sæti Guðni Berg Einarsson - Skíðafélag Dalvíkur
2.sæti Daði Hrannar Jónsson - Skíðafélag Dalvíkur
3.sæti Aron Máni Sverrisson - Skíðafélag Akureyrar
Öll úrslit er hægt að sjá hér. Einnig er búið að reikna bikarstig sem hægt er að skoða hér.
SKÍ var með beinar útsendingar frá mótinu. Upphaflega átti einungis að sýna frá stórsviginu á sunnudag en ákveðið var að sýna einnig frá seinni ferðinni í svigi á laugardag. Útsendingarnar er hægt að sjá hér.