Fréttir

Sturla Snær náði sínum besta árangri í vetur

Undanfarna daga hefur Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður, verður við keppni í Noregi.

Fossavatnsgangan 2016

Á næstu dögum fer fram Fossavatnsgangan á Ísafirði. Á laugardaginn er 50km ganga en dagana á undan verða göngur við allra hæfi.

Andrésar andar leikarnir hefjast í næstu viku


Bikarkeppninni lokið í alpagreinum

Í dag kláraðist bikarkeppni vetrarins í alpagreinum.

Síðasta bikarmóti vetrarins lokið

Um helgina fór fram síðasta bikarmót vetrarins í alpagreinum.

Samæfing fyrir 12-15 ára í alpagreinum

Í ljósi þess að Skíðafélag Akureyrar ætlar ekki að standa fyrir Andrésar æfingarbúðum eins og undanfarin ár hefur Skíðasambandið ákveðið að vera með samæfingar í alpagreinum fyrir 12-15 ára á Dalvík.

Bikarmeistarar 2016 í alpagreinum


Atomic Cup mótaröðinni lokið

Seinnipartinn í dag fór fram stórsvig á Atomic Cup mótaröðinni en það var þriðja og síðasta mótið á mótaröðinni.

Úrslit gærdagsins á Atomic Cup

Í gær var keppt á tveimur svigmótum á Atomic Cup mótaröðinni.

Atomic Cup hefst í dag

Í dag hefst Atomic Cup mótröðin en hún samanstandur af tveimur svigmótum og einu stórsvigi. Öll mótin verða FIS mót og á sama tíma verða þau síðustu bikarmótin í flokki 16 ára og eldri í alpagreinu.