10. mar. 2025
Fyrsta skíðaskotfimimót í nýrri mótaröð Skíðasambandsins fór fram í Selárdal við Hólmavík sunnudaginn 10. mars sl. Alls voru 49 keppendur á breiðu aldursbili, sem skráðri voru til leiks og luku nær allir þátttakendur keppni.
08. mar. 2025
Arnór Dagur Þóroddsson landsliðsmaður í snjóbrettum tók þátt í Zillertal VÄLLEY RÄLLEY í dag
08. mar. 2025
Dagur Benediktsson úr SFÍ tók þátt í 50 km göngu með frjálsri aðferð á HM í dag
06. mar. 2025
Bjarni Þór, Jón Erik og Pétur Reidar tóku þátt í svigi á HM unglinga í dag
05. mar. 2025
Skíðafélag Ísafjarðar átti báða keppendur sem tóku þátt í liðaspretti á HM í Þrándheimi í dag
04. mar. 2025
Ísland átti þrjá keppendur í stórsvigi karla á HM unglinga í dag
04. mar. 2025
Dagur, Fróði og Ástmar Helgi kepptu í 10 km klassískri göngu á HM í dag
03. mar. 2025
Á morgun verður keppt í 10 km á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu í Þrándheimi
03. mar. 2025
Stórsvig kvenna fór fram á heimsmeistamóti unglinga á Ítalíu í dag
02. mar. 2025
Dagur Benediktsson var eini Íslendingurinn sem tók þátt í 20 km skiptigöngu