Ármenningar stigahæstir í Bikarkeppni 12-15 ára í alpagreinum

Lið Ármanns sem tók við verðlaunum sínum
Lið Ármanns sem tók við verðlaunum sínum

Lið Ármanns var stigahæst í Bikarkeppni SKÍ í 12-15 ára aldursflokkum, samanlagt bæði stúlkur og drengir. 

Stigastaða fimm efstu liða:

  1. Ármann 2981 stig
  2. Dalvík 2100 stig
  3. UÍA 1724 stig
  4. SKA 1191 stig
  5. SSS 1164 stig

Stigastöðu og önnur úrslit í stigakeppninni er hægt að sjá hér.