Fréttir

SKÍ auglýsir eftir afreksstjóra

Skíðasamband Íslands óskar að ráða afreksstjóra til að stýra og sjá um afreksmál skíða- og snjóbrettaíþróttarinnar á Íslandi.

Landslið á snjóbrettum fyrir næsta vetur valin

Skíðasamband Íslands hefur valið í A og B landslið auk afrekshópa á snjóbrettum fyrir keppnistímabilið 2018/2019.

Samæfing í skíðagöngu gekk vel

Dagana 7.-10.júní fór fram samæfing í skíðagöngu í Reykjavík.