Fréttir

Tour de Ski - Snorri í 46.sæti, besti árangur í vetur

Tour de Ski hélt áfram í dag þegar keppt var í 15 km göngu með frjálsri aðferð í Toblach, Ítalíu.

Vel heppnaðri samæfingu á Dalvík lokið

Dagana 27.-29.desember stóð SKÍ ásamt Skíðafélagi Dalvíkur fyrir samæfingu á Dalvík.

Tour de Ski - Snorri með mikla bætingu í fyrstu keppni

Keppni hófst í morgun á Tour de Ski sem er hluti af heimsbikar mótaröðinni í skíðagöngu.

Tour de Ski hefst á morgun - Snorri meðal keppenda

Á morgun hefst Tour de Ski sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í skíðagöngu.

Skíðafólk ársins 2018

Skíðasamband Íslands hefur valið skíðakonu og skíðamann ársins 2018.

Sturla Snær tekur þátt í heimsbikar á morgun

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, tekur þátt í sínu fyrsta heimsbikarmóti á morgun.

FIS æfingabúðir í skíðagöngu - Seinni hluti

Undanfarna daga hafa FIS æfingabúðir fyrir skíðagöngufólk farið fram á Ítalíu.

María Finnbogadóttir í 7. sæti í Austurríki - Besta mótið á ferlinum!

María Finnbogadóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, í 7. sæti á CIT svigmóti í Leogang í Austurríki.

Hólmfríður Dóra í 11.sæti - Besta mót á ferlinum

Um helgina keppti Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, á tveimur stórsvigsmótum.

Albert með besta mótið á ferlinum í Scandinavian Cup

Um helgina fór fram Scandinavian Cup mót í skíðagöngu í Östersund, Svíþjóð.