31. jan. 2020
Hilmar Snær Örvarsson hefur lokið keppni í Slóvakíu en í morgun vann hann sín þriðju gullverðlaun við mótið sem er hluti af Evrópumótaröð IPC.
31. jan. 2020
Þessa dagana fer fram norska meistaramótið í Konnerud við Drammen í Noregi.
29. jan. 2020
Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings var rétt í þessu að vinna til sinna fyrstu gullverðlauna í stórsvigi á alþjóðlegu skíðamóti!
29. jan. 2020
HM unglinga í skíðagöngu fer fram í Oberwiesenthal í Þýskalandi, dagana 28. febrúar - 8. mars.
28. jan. 2020
Undanfarna daga og vikur hefur landslisfólk SKÍ í skíðagöngu verði við keppni á hinum ýmsu mótum í Skandinavíu.
28. jan. 2020
Landsliðsmenn SKÍ á snjóbrettum slá ekki slöku við og hafa verið að ná góðum árangri á mótum erlendis undanfana daga.
27. jan. 2020
Landsliðsfólk SKÍ í alpagreinum heldur áfram að gera góða hluti á alþjóðlegum FIS mótum víðsvegar um Evrópu.
25. jan. 2020
Snorri Einarsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, hélt áfram þátttöku sinni í heimsbikarnum í vetur, en hún er sterkasta mótaröði í heimi.
22. jan. 2020
Síðasta keppnisgrein í skíðagöngunni fór fram í dag á Vetrarólympíuleikum Ungmenna, en það var skíðaganga með hefðbundinni aðferð.
19. jan. 2020
Keppni hélt áfram á Vetrarólympíuleikum ungmenna í dag með sprettgöngu.