Skíðafélag Akureyrar (SKA) og Skíðafélag Strandamanna (SFS) sigruðu í Bikarkeppni í skíðagöngu í ár.
SKA hlaut 5445 stig, samanlagt í kvenna- og karlaflokkum, 17 ára og eldri, aðeins 21 stigi á undan Skíðagöngufélaginu Ulli sem var í öðru sæti með 5424 stig. Skíðafélag Ísfirðingar var síðan í 3ja sæti með 4481 stig.
Í flokki 13-16 ára hlutu Strandamenn 5664 stig en Ullungar 5367 stig. SFÍ varð í þriðja sæti með 4332 stig.
Heildarstigastaða liða í 13-16 ára flokki var þessi:
Öll úrslit mótsins er hægt að sjá hér.