Þegar Atomic Cup mótaröðinni lauk í dag lauk einnig bikarkeppni í flokkum 16 ára og eldri í alpagreinum. Eftir keppni í dag voru því veittir bikarmeistaratitlar fyrir samanlagðan árangur á öllum bikarmótum vetrarins og Skíðamóti Íslands.
Bikarmeistarar í alpagreinum 2016
Konur
1. Erla Ásgeirsdóttir BBL 710 stig
2. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir SKRR 670 stig
3. Katla Björg Dagbjartsdóttir SKA 607 stig
Karlar
1. Einar Kristinn Kristgeirsson SKA 760 stig
2. Magnús Finnsson SKA 690 stig
3. Sturla Snær Snorrason SKKRR 600 stig
18-20 ára stúlkur
1. Ragnheiður Brynja Pétursdóttir SKRR 810 stig
2. Soffía Sól Helgadóttir SKRR 670 stig
3. Auður Brynja Sölvadóttir SKA 520 stig
18-20 ára drengir
1. Kristinn Logi Auðunsson SKRR 1000 stig
2. Arnar Birkir Dansson SKA 515 stig
3. Jón Óskar Andrésson SKA 440 stig
16-17 ára stúlkur
1. Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir SKRR 780 stig
2. Katla Björg Dagbjartsdóttir SKA 761 stig
3. Erla Mary Sigurpálsdóttir SÓ 480 stig
16-17 ára drengir
1. Jón Gunnar Guðmundsson SKRR 840 stig
2. Björn Ásgeir Guðmundsson SKRR 720 stig
3. Bjarki Guðjónsson SKA 580 stig
Bikarkeppni félaga árið 2016
Karlar: Skíðafélag Akureyrar
Konur: Skíðaráð Reykjavíkur
18-20 ára drengir: Skíðaráð Reykjavíkur
18-20 ára stúlkur: Skíðaráð Reykjavíkur
16-17 ára drengir: Skíðaráð Reykjavíkur
16-17 ára stúlkur: Skíðafélag Akureyrar
Allar upplýsingar um bikarkeppnina má sjá hér.
Um komandi helgi fer fram síðasta bikarmót vetrarins en það er í flokki 12-15 ára og fer fram á Dalvík. Þar mun bikarkeppnin klárast í þeim flokkum ásamt því að heildarbikarinn verður veittur fyrir það félag sem safnar flestum stigum í öllum flokkum 12 ára og eldri í alpagreinum.