Landsliðsfólk í alpagreinum er víðsvegar við keppni í Evrópu þessa helgina. Flestir eru að taka þátt í sínum fyrstu mótum í vetur en aðrir hófu keppni um síðustu helgi.
Hluti af landsliðinu er statt í Noregi í æfinga- og keppnisferð og þar hefur verið keppt í Geilo undanfarna daga.
Geilo, Noregur
Fimmtudagur 29.nóv - Stórsvig
41.sæti Katla Björg Dagbjartsdóttir
43.sæti Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir
Andrea Björk Birkisdóttir lauk ekki seinni ferð.
Föstudagur 30.nóv - Stórsvig
34.sæti Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir
40.sæti Andrea Björk Birkisdóttir
Katla Björg Dagbjartsdóttir lauk ekki fyrri ferð.
Laugardagur 1.des - Svig
18.sæti Katla Björg Dagbjartsdóttir
35.sæti Aðalbjörg Lilly Hauksdóttir
Andrea Björk Birkisdóttir lauk ekki seinni ferð eftir að hafa verið í 12.sæti eftir þá fyrri.
Öll úrslit frá Geilo má sjá hér.
Pass Thurn, Austurríki
Laugardagur 1.des - Svig
María Finnbogadóttir lauk ekki seinni ferð.
Öll úrslit frá Pass Thurm má sjá hér.
Reiteralm, Austurríki
Laugardagur 1.des - Stórsvig
Sturla Snær Snorrason ræsti ekki seinni ferð.
Öll úrslit frá Reiteralm má sjá hér.
Á morgun verður keppt á öllum stöðum aftur.