Fréttir

Svig kvenna og undankeppni í svigi karla á HM í Saalbach

Fimm Íslendingar kepptu á HM í Saalbach í dag

Stórsvig karla á heimsmeistaramótinu í Saalbach í Austurríki

Ísland átti tvo keppendur í stórsviginu á heimsmeistaramótinu í dag

Keppendur á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu 2025

Ísland mun eiga allavega fimm keppendur á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu

Stórsvig hjá konum og undankeppni í stórsvigi hjá körlum í Saalbach

Hófi Dóra keppti í stórsvigi og Gauti, Jón Erik og Tobias kepptu í undankeppni í stórsvigi á HM í Saalbach

Fróði Hymer í topp formi á Heimsmeistaramóti unglinga

Fróði, Ástmar Helgi og Grétar Smári tóku þátt í 10 km göngu með frjálsri aðferð í dag.

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir hóf keppni í dag á HM í alpagreinum

Hólmfríður Dóra tók þátt í risasvigi á HM í Saalbach í Austurríki í dag

Gauti Guðmundsson með besta árangur á ferlinum í Austurríki

Gauti Guðmundsson, Jón Erik Sigurðsson og Tobias Hansen tóku þátt í alþjóðlegum mótum í Austurríki

Fróði Hymer með frábæra göngu á Heimsmeistaramóti unglinga á Ítalíu í dag

Fróði, Ástmar Helgi og Grétar Smári tóku þátt í 20 km skíðagöngu í dag

15 keppendur á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar

Alls fara 15 keppendur á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Georgríu 9. – 16. febrúar nk.

Sturla Snær Snorrason og Jón Erik Sigurðsson með frábæran árangur á Ítalíu

Sturla Snær í fyrsta sæti og Jón Erik í þriðja sæti á Ítalíu