Föstudaginn 14. mars var keppt í liðaspretti til Íslandsmeistara á Ísafirði. Einnig var keppt í 7.5 km með frjálsri aðferð á laugardeginum og 10 km með hefðbundinni aðferð á sunnudeginum.
Íslandsmeistarar í flokki drengja og stúlkna 13-16 ára
1. sæti - Ullur 1 - Daði P. Wendel og Elías Mar Friðriksson
2. sæti - SFS 1 - Matas Zalneravicius og Jökull Ingimundur Hlynsson
3. sæti Ullur 2 - +Olafur Sveinn Böðvarsson og Matthías Karl Ólafsson
Íslandsmeistarar í flokki karla 17 ára og eldri
1. sæti - SFÍ 1 - Grétar Smári Samúelsson og Eyþór Freyr Árnason
2. sæti - SKA 1 - Róbert Bragi Kárason og Stefán Þór Birkisson
3. sæti - SKA/SFÍ - Brikir Kári Gíslason og Snorri Eyþór Einarsson
Íslandsmeistarar í flokki kvenna 17 ára og eldri
1. sæti - Ullur - Sigríður Dóra Guðmundsdóttir og María Kristín Ólafsdóttir
2. sæti - SKA - Árný Helga Birkisdóttir og Birta María Vilhjálmsdóttir
Skíðasambandið óskar Íslandsmeisturum og verðlaunahöfum til hamingju.