Rail mót í Bláfjöllum

Bjartur Snær Jónsson Brettafélagi Hafnarfjarðar sigraði í báðum Rails mótum sem haldin voru í Bláfjöllum laugardaginn 29. mars.

Formatiđ er svokallađ „Railjam“ sem er nýtt innan Alþjóða skíða- og snjóbrettasambandsins (FIS). Keppendum er skipt í flokka (heat) eftir fjölda og kyni, fjöldi ákvarðar hvort það séu fleiri en 1 flokkur í karla- og kvennaflokkum og hvort þađ sé bara einn riðill í hverjum flokki eða undanúrslit og úrslit. Hvert heat 15-30 mín til að fara eins margar ferðir og þau geta í brautinni. Hver keppandi fékk þrjár ferðir. Brautinn er stutt og hægt verđur ađ velja á milli tveggja lína. Hver lína inniheldur tvær hindranir (rail, box eđa annað). Línurnar hafa tvö erfiđleikastig þannig allir eiga ađ geta tekið þátt og haft gaman.

Rails er nýtt keppnis format inna FIS og er mjög spennandi kostur fyrir lönd eins og Ísland sem hafa takmarkađa aðstöðu og erfitt veðurfar.

Heildarúrslit mótanna tveggja um helgina

Fyrra mót - úrslit

Fullorðins flokkur kk:

1. Bjartur Snær Jónsson  BFH

U17 KK

1. Óliver Garðarsson  BFH

2. Úlfur Harrysson Kvaran  BFH 

3. Hafliði Sveinsson Zoëga  BFF

U15 KK 

1. Benjamín Örn Birkisson  BFH 

2. Baltasar Máni Róbeetsson  BFH 

3. Alexander Jóhann  BFH 

4. Ágúst Þór Davíðsson BFF 

U15 KVK

1. Steinunn María Þórarinsdóttir  BFH 

2. Lovísa Lilja Friðjónsdóttir  DAL 

3. Dagrún Katla Ævarsdóttir  SKA 

4. Lukka Viktorsdóttir  DAL 

5. Friðbjörg Rós Jakobsdóttir  BFH 

U13 KK

1. Davíð Kári Stefánsson  SKA 

2. Hilmir þór Hansen  SKA 

3. Alan Zielinski  BFH 

4. Guðmundur Elí Ágústsson  SKA 

5. Garpur Viktorsson  DAL 

U13 KVK 

1. Guðný Jóna Jónsdóttir  DAL 

U11 KK

1. Garðar Einarsson  BFH 

2. Úlfur Máni Steinarsson Molina BFH 

U11 KVK

1. Ásrún Hekla Ævarsdóttir SKA 

U9 KK

1. Rúnar Áki Friðjónsson Dal 

2. Haukur Alexander Arnarsson  BFH 

3. Leó Smári Grétarsson Hagalín BFH 

 

Seinna mót - úrslit

Fullorðins flokkur kk:

1. Bjartur Snær Jónsson BFH 

U17 KK

1. Óliver Garðarsson  BFH 

2. Úlfur Harrysson Kvaran BFH

3. Hafliði Sveinsson Zoëga  BFF

U15 KK

1. Ágúst Þór Davíðsson  BFF 

2. Baltasar Máni Róbeetsson  BFH 

3. Benjamín Örn Birkisson  BFH 

4. Alexander Jóhann  BFF 

U15 KVK

1. Lukka Viktorsdóttir  DAL 

2. Dagrún Katla Ævarsdóttir  SKA 

3. Friðbjörg Rós Jakobsdóttir  BFH 

4. Steinunn María Þórarinsdóttir  BFH 

5. Lovísa Lilja Friðjónsdóttir  DAL 

U13 KK

1. Garpur Viktorsson  DAL 

2. Davíð Kári Stefánsson  SKA 

3. Guðmundur Elí Ágústsson  SKA 

4. Hilmir þór Hansen  SKA 

5. Alan Zielinski  BFH 

U13 KVK

1. Guðný Jóna Jónsdóttir DAL

U11 KK Nr 

1. Garðar Einarsson  BFH

2. Úlfur Máni Steinarsson Molina  BFH 

U11 KVK 

1. Ásrún Hekla Ævarsdóttir  SKA 

U9 KK 

1. Leó Smári Grétarsson Hagalín BFH 

2. Rúnar Áki Friðjónsson  DAL