25. nóv. 2018
Sturla Snær Snorrason, landsliðsmaður í alpageinum, tók þátt í svig mótum um helgina í Pass Thurn í Austurríki.
24. nóv. 2018
Í morgun hófst heimsbikarmótaröðin með sprettgöngu í Ruka, Finnlandi.
23. nóv. 2018
Fyrsta mót vetrarins í heimasbikarnum í skíðagöngu fer fram í Ruka, Finnlandi um komandi helgi.
22. nóv. 2018
Fyrsta Evrópubikarmót vetrarins á snjóbrettum fór fram í dag.
21. nóv. 2018
Fyrir stuttu leik keppni í Landgraaf, Hollandi á alþjóðlegu FIS móti í slopestyle.
20. nóv. 2018
Í gær hélt landsliðið á snjóbrettum út til Landgraaf í Hollandi.
20. nóv. 2018
Fyrstu mót vetrarins eru komin á fullt og landsliðsfólk SKÍ byrjað að taka þátt í mótum um allan heim.
14. nóv. 2018
Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir þjálfara í skíðagöngu
11. nóv. 2018
Þriggja daga keppnismótaröð í Muonio í Finnlandi lauk í dag með keppni í 10/15 km skíðagöngu með frjálsri aðferð.