Fréttir

PyeongChang 2018 - Sturla Snær lauk ekki keppni í stórsvigi

Keppni hélt áfram í nótt á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður-Kóreu.

PyeongChang 2018 - Snorri Einarsson í 56.sæti í 15 km

Á Alpensia skíðagöngusvæðinu í PyeongChang kepptu karlar í 15 km göngu með frjálsri aðferð á Vetrarólympíuleikunum í nótt.

PyeongChang 2018 - Freydís Halla í 41.sæti í svigi


PyeongChang 2018 - Elsa Guðrún í 78.sæti í 10 km göngu

Elsa Guðrún Jónsdóttir varð í dag fyrsta konan til að keppa í skíðagöngu á Vetrarólympíuleikum þegar hún tók þátt í 10 km göngu með frjálsri aðferð.

PyeongChang 2018 - Freydís Halla lauk ekki keppni í stórsvigi

Loksins var hægt að halda mót í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í dag.

PyeongChang 2018 - Isak í 55.sæti í sprettgöngu, besti árangur á ferlinum

Fyrr í dag fór fram sprettganga á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang.

PyeongChang 2018 - Snorri Einarsson í 56.sæti

Fyrsti íslenski keppandinn til að taka þátt á 23. Vetrarólympíuleikunum var Snorri Einarsson þegar hann tók þátt í 30 km skiptigöngu fyrr í dag.

PyeongChang 2018 - Góðir gestir í Ólympíuþorpinu

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- menningar- og íþróttamálaráðherra, var viðstödd setningu Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang sem fram fór í gær og í dag skoðaði hún aðstæður á leikunum, hitti keppendur og heimsótti Ólympíuþorpið.

PyeongChang 2018 - Setningarhátíð

Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður-Kór­eu voru settir við hátíðlega athöfn klukk­an 20 að staðar­tíma eða klukk­an 11 að ís­lensk­um tíma í morgun.

PyeongChang 2018 - Undirbúningur á fullu (myndir)

Æfingarnar hafa gengið virkilega vel en aðstæður eru eins og þær gerast bestar fyrir báðar greinar.