21. des. 2018
Undanfarna daga hafa FIS æfingabúðir fyrir skíðagöngufólk farið fram á Ítalíu.
21. des. 2018
María Finnbogadóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, í 7. sæti á CIT svigmóti í Leogang í Austurríki.
17. des. 2018
Um helgina keppti Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, á tveimur stórsvigsmótum.
17. des. 2018
Um helgina fór fram Scandinavian Cup mót í skíðagöngu í Östersund, Svíþjóð.
17. des. 2018
Um helgina fóru fram fyrstu mót vetrarins í alpagreinum hér heima.
12. des. 2018
Skíðasamband Íslands ætlar að standa fyrir samæfingu fyrir alla 12 til 15 ára í alpagreinum (iðkendur fæddir 2003-2006).
11. des. 2018
Tveir íslenskir iðkendur úr alpagreinum hafa tekið þátt í FIS æfingabúðum undanfarið.
11. des. 2018
Á sunnudaginn fór fram keppni í slopestyle (brekkustíll) á Noregscup sem haldið var í Geilo, Noregi.
09. des. 2018
Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, keppti á sínum fyrstu mótum í vetur um helgina.
08. des. 2018
Fyrir stuttu lauk alþjóðlegu FIS svigmóti í Trysil, Noregi.