05. jan. 2019
Síðustu tvo daga fóru fram tvö alþjóðleg FIS mót í svigi í Duved, Svíþjóð.
03. jan. 2019
Fimmta keppnin í Tour de Ski fór fram í dag í Oberstdorf, Þýskalandi.
02. jan. 2019
Tour de Ski mótaröðin hélt áfram í dag en næstu tvær keppnir fara fram í Oberstdorf í Þýskalandi.
01. jan. 2019
Tour de Ski hélt áfram í morgun eftir einn hvíldardag þegar keppt var í sprettgöngu í Val Müstair í Sviss.
30. des. 2018
Tour de Ski hélt áfram í dag þegar keppt var í 15 km göngu með frjálsri aðferð í Toblach, Ítalíu.
29. des. 2018
Dagana 27.-29.desember stóð SKÍ ásamt Skíðafélagi Dalvíkur fyrir samæfingu á Dalvík.
29. des. 2018
Keppni hófst í morgun á Tour de Ski sem er hluti af heimsbikar mótaröðinni í skíðagöngu.
28. des. 2018
Á morgun hefst Tour de Ski sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í skíðagöngu.
22. des. 2018
Skíðasamband Íslands hefur valið skíðakonu og skíðamann ársins 2018.
21. des. 2018
Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, tekur þátt í sínu fyrsta heimsbikarmóti á morgun.