08. apr. 2018
Í dag kláraðist keppni í skíðagöngu á Skíðamóti Íslands með keppni í liðaspretti.
07. apr. 2018
Þegar bikarmót dagsins kláraðist lauk um leið bikarkeppni þessa vetrar.
07. apr. 2018
Í dag fór fram síðasta bikarmót vetrarins á snjóbrettum þegar keppt var í brekkustíl (slopestyle) í Hlíðarfjalli.
07. apr. 2018
Í dag kláraðist bikarkeppni í eldri flokkum í bæði alpagreinum og skíðagöngu.
07. apr. 2018
Nú fyrir stuttu lauk keppni í svigi á Skíðamóti Íslands.
07. apr. 2018
Rétt í þessu lauk keppni í skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands.
06. apr. 2018
Í dag hófst keppni á Skíðamót Íslands í alpagreinum þegar keppt var í Skálafelli í stórsvigi.
06. apr. 2018
Keppni dagsins í skíðagöngu lauk fyrir stuttu síðan en gengið var með hefðbundinni aðferð.
05. apr. 2018
Rétt í þessu lauk sprettgöngu á Skíðamóti Íslands en það var jafnframt fyrsta keppnisgrein mótsins þetta árið.
05. apr. 2018
Skíðamót Íslands 2018 hefst í dag með keppni í sprettgöngu.