10. feb. 2018
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- menningar- og íþróttamálaráðherra, var viðstödd setningu Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang sem fram fór í gær og í dag skoðaði hún aðstæður á leikunum, hitti keppendur og heimsótti Ólympíuþorpið.
09. feb. 2018
Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang í Suður-Kóreu voru settir við hátíðlega athöfn klukkan 20 að staðartíma eða klukkan 11 að íslenskum tíma í morgun.
09. feb. 2018
Æfingarnar hafa gengið virkilega vel en aðstæður eru eins og þær gerast bestar fyrir báðar greinar.
08. feb. 2018
Í dag var íslenski hópurinn boðinn velkominn í Ólympíuþorpið í PyeongChang en sérstakar móttökuhátíðir eru haldnar dagana fram að setningarhátíð og var slík hátíð í dag þar sem þátttakendur frá Gana, Liechtenstein, Íslandi, Ekvador og Kosóvó voru boðnir velkomnir.
07. feb. 2018
Fyrsta móti Íslandsgöngunnar lokið
07. feb. 2018
Í dag var síðasta þátttökugreinin hjá íslensku keppendunum á HM unglinga í alpagreinum sem fram fer í Davos í Sviss.
07. feb. 2018
Freydís Halla Einarsdóttir, keppandi í alpagreinum, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXIII Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang 2018.
06. feb. 2018
Fyrr í dag fór fram stórsvig karla á HM unglinga sem fram fer í Davos í Sviss.
05. feb. 2018
Vetrarólympíuleikarnir í S-Kóreu verða settir formlega með setningarathöfn 9.febrúar kl.20:00 að staðartíma.
05. feb. 2018
Allir fimm íslensku keppendurnir á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang 2018 eru komnir í Ólympíuþorpið eftir langt ferðalag frá Íslandi, Noregi og Bandaríkjunum.