02. maí. 2017
Breytingar urðu á skrifstofu SKÍ núna um mánaðarmótin apríl og maí.
29. apr. 2017
Sturla Snær Snorrason keppti í dag á svig móti í Hemsedal í Noregi.
26. apr. 2017
Eins og í gær var keppt í öðru risasvigsmóti í Hemsedal í Noregi. Helga María Vilhjálmsdóttir náði aftur frábærum úrslitum er hún endaði í 8.sæti, en fyrir mótið fær hún 36.59 FIS punkta.
25. apr. 2017
Í dag var keppt á alþjóðlegu FIS móti í risasvigi í Hemsedal í Noregi. Landsliðskonan Helga María Vilhjálmsdóttir gerði sér lítið fyrir og endaði í 8.sæti eftir að hafa verið 25. besta inní mótið.
21. apr. 2017
Í dag kláraðist tveggja daga móta sería í Geilo í Noregi. Báða dagana var keppt í svigi og voru nokkrir íslenskir keppendur sem tóku þátt.
18. apr. 2017
Endurmenntunarnámskeið 28.-30.apríl 2017
10. apr. 2017
Unglingameistaramóti Íslands lauk í dag með samhliðasvigi í alpagreinum og Ski-Cross í skíðagöngu.
10. apr. 2017
Um helgina fór fram "World Rookie Tour Final" við Kaprun í Austurríki. Fimm íslenskir keppendur kepptu í slopestyle við frábærar aðstæður.
08. apr. 2017
Í dag hófst keppni á Unglingameistaramóti Íslands þegar keppt var í skíðagöngu með frjálsri aðferð.
07. apr. 2017
Unglingameistaramót Íslands hefst formlega í kvöld með setningu en fyrsti keppnisdagur er á morgun.