Þegar bikarmót dagsins kláraðist lauk um leið bikarkeppni þessa vetrar. Upphaflega áttu sex mót að telja til bikarmeistara en sökum veðurs þurfti að aflýsa þremur þeirra og því eru þrjú brettastíls mót (slopestyle) sem koma til útreiknings.
Snjóbretti
U13 stúlkur
1. Bergdís Steinþórsdóttir 280 stig - BFH
2. Valdís Harpa Reynisdóttir 100 stig - BFH
3. Rakel Heimisdóttir 60 stig - BFF
U13 drengir
1. Borgþór Ómar Jóhannsson 300 stig - BFH
2. Hafsteinn Heimir Óðinsson 185 stig - SKA
3. Skírnir Daði Arnarsson 165 stig - SKA
U15 stúlkur
1. Monika Rós Martin 260 stig - BFH
2. Lilja Rós Steinsdóttir 210 stig - SKA
3. Anna Kamilla Hlynsdóttir 180 stig - BFH
U15 drengir
1. Birkir Þór Arason 240 stig - SKA
2. Kolbeinn Þór Finnsson 220 stig - SKA
3. Benedikt Friðbjörnsson 200 stig - SKA
U17 stúlkur
1. Vildís Edwinsdóttir 300 stig - BFH
2. María Kristinsdóttir 240 stig - BFH
U17 drengir
1. Tómas Orri Árnason 245 stig - SKA
2. Bjarki Arnarsson 240 stig - SKA
3. Ástvaldur Ari Guðmundsson 170 stig - BFH
Karlar
1. Egill Gunnar Kristjánsson 180 stig - BFH (jafnir í 1.sæti)
1. Aron Snorri Davíðsson 180 stig - BFH
3. Marinó Kristjánsson 100 stig - BBL
Öll bikarstig er hægt að nálgast hér.