Skíðasamband Íslands og Vodafone hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning til næstu tveggja ára. Mikilvægt er að hafa sterka samstarfsaðila og erum við gríðarlega ánægð að halda samstarfi okkar við Vodafone áfram.
Vodafone er fjarskipafyrirtæki og bíðar uppá hinar ýmsu lausnir á því sviði. Hægt er að kynna sér þjónustu og vörur þeirra hér.