22. feb. 2017
Í dag fóru fram undankeppnir á HM í skíðagöngu. Elsa Guðrún Jónsdóttir gerði sér lítið fyrir og sigraði undakeppnina og það með yfirburðum.
21. feb. 2017
Á morgun hefst fyrsta keppnina á HM í skíðagöngu sem fram fer í Lahti í Finnlandi. Íslenski hópurinn kom í gær og er ánægður með aðstæður í Lahti.
19. feb. 2017
Fyrri ferð í svigi karla á heimsmeistaramótinu er lokið. Sturla Snær Snorrason hóf leik númer 76 af alls 100 keppendum en ekki að ljúka keppni.
19. feb. 2017
Núna á eftir fer fram síðasta keppnina á HM í alpagreinum, en það er aðalkeppni í svigi karla.
18. feb. 2017
HM í skíðagöngu hefst 21.febrúar næstkomandi og okkar keppendur sem taka þátt í mótinu eru í loka undirbúningi þessa dagana.
18. feb. 2017
Aðalkeppni kvenna í svigi fór fram í dag og var Freydís Halla Einarsdóttir meðal þátttakenda.
18. feb. 2017
Í Zuoz var keppt í undankeppni karla í svigi á heimsmeistaramótinu í alpagreinum. Sturla Snær Snorrason gerði sér lítið fyrir og var á meðal 25 bestu og komst því beint í aðalkeppnina á morgun.
18. feb. 2017
Þriðja daginn í röð er tvöfaldur keppnisdagur í St. Moritz, konurnar keppa í aðalkeppni í svigi á meðan karlarnir keppa í undankeppni fyrir svig.
17. feb. 2017
Í kvöld verður Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar slitið í Erzurum í Tyrklandi.
17. feb. 2017
Fyrr í dag fór fram undankeppni kvenna í svigi en aðalkeppnin fer fram á morgun. Eins og í öllum undankeppnum var keppt í Zuoz, rétt utan við St. Moritz.