04. feb. 2017
Um helgina fer fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokki 12-15 ára í alpagreinum.
03. feb. 2017
Í dag og í gær var keppt á tveimur stórsvigsmótum í Oppdal í Noregi.
02. feb. 2017
Sturla Snær Snorrason keppti í dag á sænska meistaramótinu í svigi og var það gríðarlega sterkt.
31. jan. 2017
Skíðasamband Íslands mun standa fyrir eftirlitsmannanámskeiði í alpagreinum laugardaginn 4.febrúar.
30. jan. 2017
Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í norrænum greinum.
30. jan. 2017
Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar fer fram í Erzurum í Tyrklandi 12. – 17. febrúar.
29. jan. 2017
Í gærkvöldi keppti Freydís Halla Einarsdóttir á svig móti á Cannon skíðasvæðinu í Vermont fylki í Bandaríkjunum.
29. jan. 2017
Sturla Snær Snorrason keppti í morgun á stórsvigsmóti í Hassela í Svíþjóð.
23. jan. 2017
Ekkert lát virðist vera á velgengni Freydísar Höllu í Bandaríkjunum.
23. jan. 2017
Á laugardaginn keppti Brynjar Leó Kristinsson í 15km göngu með frjálsri aðferð í heimsbikar í Ulricehamn.