Fréttir

Val á HM unglinga í alpagreinum

Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramót unglinga í alpagreinum. Að þessu sinni fer mótið fram í Åre í Svíþjóð og stendur frá 8.-14.mars.

Úrslit frá bikarmóti helgarinnar á snjóbrettum

Í gær laugardag fór fram bikarmót á snjóbrettum í Bláfjöllum. Snjóbrettadeild Breiðabliks stóð fyrir mótinu og gekk alt mótahald vel.

Úrslit frá bikarmóti helgarinnar í skíðagöngu

Í dag kláraðist bikarmót í skíðagöngu sem fram fór á Akureyri. Upphaflega átti mótið að fara fram á Ólafsfirði en sökum snjóleysis þar ákváð Skíðafélag Ólafsfjarðar að halda mótið á Akureyri.

Úrslit frá bikarmóti helgarinnar í alpagreinum

Um helgina fór fram bikarmót í flokki 12-15 ára í alpagreinum. Keppni fór fram á Akureyri og með sanni er hægt að segja að veður og aðstæður hafi leikið við þátttakendur.

Snorri Einarsson í 43.sæti á HM

Í dag fór fram síðasta keppnin sem okkar keppendur taka þátt í á heimsmeistaramótinu í norrænum greinum sem fram fer í Lahti í Finnlandi.

Snjóflóðanámskeið fyrir fjallaskíðaunnendur

Skíðasamband Íslands í samstarfi við Björgunarskóla Landsbjargar standa fyrir snjóflóðanámskeiði fyrir fjallaskíðaunnendur.

Elsa Guðrún í 67.sæti í hefðbundinni göngu á HM

Fyrr í dag fór fram 10 km ganga með hefðbundinni aðferð hjá konum á HM í norrænum greinum.

Ísland í 23.sæti í liðaspretti karla

Keppni hélt áfram á HM í norrænum greinum sem fram fer í Lahti. Í dag fór fram liðasprettur en það fer þannig fram að hvert lið stillir upp tveimur keppendum sem hvor um sig fer þrjá spretti.

Snorri 39. og Elsa 49. í skiptigöngu á HM

Keppni á HM í norrænum greinum hélt áfram í dag eftir hlé í gær. Í dag fór fram skiptiganga hjá báðum kynjum, konur gengu 15 km en karlarnir fór 30 km og hjá báðum var hópstart. Aðstæður voru frábærar til keppni í dag, -5°C frost, logn og nánast heiðskýrt.

Sprettgöngu lokið á HM

Fyrr í dag fór fram sprettganga á HM í Lahti. Aðstæður á mótsdag voru nokkuð erfiðar þar sem miklum snjó hafði kyngt niður, bæði yfir nóttina og yfir daginn.