17. feb. 2017
Í dag fór fram aðalkeppni karla í stórsvigi á heimsmeistaramótinu í St. Moritz. Sturla Snær Snorrason var eini keppandinn frá Íslandi eftir að hafa unnið sér inn þátttökurétt í gegnum undankeppnina.
16. feb. 2017
Í svigi drengja kepptu þeir Jökull Þorri Helgason og Georg Fannar Þórðarson.
16. feb. 2017
Undakeppni karla í stórsvigi fór fram í dag í Zuoz rétt utan við St. Moritz í dag. Sturla Snær Snorrason náði ótrúlegum árangri en hann endaði í 2.sæti og fékk því silfurverðlaun í undankeppni á HM.
16. feb. 2017
Rétt í þessu kláraðist stórsvig kvenna á heimsmeistaramótinu í St. Moritz í Sviss.
15. feb. 2017
Á morgun verður þétt dagskrá hjá íslenska hópnum á HM í alpagreinum. Fram fer aðalkeppni kvenna í stórsvigi og undankeppni karla í stórsvigi.
15. feb. 2017
Á þriðja keppnisdegi Vetrarólympíuhátíðar Evrópuæskunnar áttum við keppendur í svigi stúlkna og snjóbrettaati drengja.
15. feb. 2017
RÚV mun sýna beint frá tæknigreinum á HM í alpagreinum sem hefst á morgun.
14. feb. 2017
Öðrum keppnisdegi Vetrarólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem nú fer fram í Erzurum í Tyrklandi er nú lokið.
13. feb. 2017
Í dag hófst keppni á Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Erzurum.
13. feb. 2017
Í dag lauk undankeppni kvenna í stórsvigi en keppnin fór fram í Zuoz rétt utan við St. Moritz.