Fréttir

Helga María byrjar nýtt ár af krafti

Um helgina keppti Helga María Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í alpagreinum, á tveimur stórsvigsmótum í Hafjell í Noregi.

Freydís í 6.sæti í Norður Ameríku álfukeppni

Seinni partinn í dag keppti Freydís Halla Einarsdóttir á svigmóti í Burke Mountain í Bandaríkjunum en mótið er hluti af Norður Ameríku álfukeppninni (NAC) sem er sú sterkasta í Bandaríkjunum.

Úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti, fimmtudaginn 8. desember 2016, tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun fyrir árið 2017.

Snjór um víða veröld 15. janúar

Snjór um víða veröld „World Snow Day“ verður haldin hátíðlegur sunnudaginn 15 janúar á átta skíðasvæðum víðsvegar um landið.