13. maí. 2016
Skíðasamband Íslands (SKÍ) auglýsir eftir að ráða landsliðsþjálfara alpagreina.
27. apr. 2016
Undanfarna daga hefur Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður, verður við keppni í Noregi.
27. apr. 2016
Á næstu dögum fer fram Fossavatnsgangan á Ísafirði. Á laugardaginn er 50km ganga en dagana á undan verða göngur við allra hæfi.
10. apr. 2016
Í dag kláraðist bikarkeppni vetrarins í alpagreinum.
10. apr. 2016
Um helgina fór fram síðasta bikarmót vetrarins í alpagreinum.
10. apr. 2016
Í ljósi þess að Skíðafélag Akureyrar ætlar ekki að standa fyrir Andrésar æfingarbúðum eins og undanfarin ár hefur Skíðasambandið ákveðið að vera með samæfingar í alpagreinum fyrir 12-15 ára á Dalvík.
06. apr. 2016
Seinnipartinn í dag fór fram stórsvig á Atomic Cup mótaröðinni en það var þriðja og síðasta mótið á mótaröðinni.
06. apr. 2016
Í gær var keppt á tveimur svigmótum á Atomic Cup mótaröðinni.