19. nóv. 2016
Rétt í þessu kláraði Snorri Einarsson 15 km göngu með frjálsri aðferð í Beitostølen í Noregi.
18. nóv. 2016
Áfram heldur landsliðsmaðurinn Snorri Einarsson að gera góð úrslit.
17. nóv. 2016
Snorri Einarsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, keppir um helgina á gríðarlega sterku móti í Beitostlen í Noregi.
14. nóv. 2016
Skíðasambands Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði á snjóbrettum sem nýtist einnig sem þjálfaranámskeið.
13. nóv. 2016
Í morgun fór fram 15km ganga með frjálsri aðferð í Olos í Finnlandi. Snorri Einarsson gerði sér lítið fyrir og endaði í 2.sæti og nældi sér því í silfurverðlaun.
12. nóv. 2016
Undanfarna tvo daga hafa þeir Brynjar Leó Kristinsson, Snorri Einarsson og Sturla Björn Einarsson keppt á alþjóðlegu FIS móti í Olos í Finnlandi.
11. nóv. 2016
Eins og undanfarin ár sendir SKÍ keppendur á Topolino mótið á Ítalíu sem fram fer dagana 10.-11.mars 2017.
10. nóv. 2016
Nú fer keppnistímabilið að fara á fullt hjá okkar landsliðsfólki.