16. des. 2016
Á morgun, laugardag, mun Snorri Einarsson keppa á sínu fyrsta heimsbikarmóti undir merkjum Íslands.
14. des. 2016
Þrír strákar úr B landsliði Skíðasamband Íslands í alpagreinum hófu í haust nám við háskóla í Bandaríkjunum.
11. des. 2016
Rétt þessu var Freydís Halla Einarsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, að klára sitt fyrsta mót í vetur.
10. des. 2016
Árleg handbók sem Skíðasamband Íslands gefur út er nú aðgengileg á heimasíðunni.
08. des. 2016
Um þessar mundir eru þrír Íslenskir skíðagöngumenn í æfingabúðum á vegum FIS á Ítalíu.
07. des. 2016
Samtök íslenskra Ólympíufara stóðu fyrir afmælishófi fyrir Ólympíufara og þátttakendur á Ólympíuleikum þann 4. desember.
04. des. 2016
Undanfarna daga hafa fjölmargir Íslenskir keppendur verið við æfinga og keppni í Geilo í Noregi.
28. nóv. 2016
Um liðna helgi voru margir Íslenskir keppendur við keppni á alþjóðlegum FIS mótum í skíðagöngu í Idre í Svíþjóð.
25. nóv. 2016
Skíðasamband Íslands mun senda keppendur á þrjú stórmót í alpagreinum í vetur og því gott að hafa valreglurnar á hreinu.
20. nóv. 2016
Um þessar mundir eru liðsmenn úr B-landsliðinu í skíðagöngu ásamt fleiri Íslendingum við keppni í Bruksvallarna í Svíþjóð.