05. apr. 2016
Í dag hefst Atomic Cup mótröðin en hún samanstandur af tveimur svigmótum og einu stórsvigi. Öll mótin verða FIS mót og á sama tíma verða þau síðustu bikarmótin í flokki 16 ára og eldri í alpagreinu.
03. apr. 2016
Eftir að sviginu á Skíðamót Íslands lauk í morgun var keppt í stórsvigi.
03. apr. 2016
Eftir erfiðar byrjun á mótahaldi í alpagreinum á Skíðamóti Íslands náðist loksins að hefja keppni í morgun.
03. apr. 2016
Rétt í þessu lauk boðgöngu á Skíðamóti Íslands og var það síðasta keppnisgreinin í skíðagöngu.
02. apr. 2016
Í kvöld fór fram verðlaunaafhending fyrir þær greinar sem búið er að ljúka á Skíðamóti Íslands.
02. apr. 2016
Skíðamót Íslands hélt áfram í dag og var keppt í göngu með hefðbundinni aðferð í Bláfjöllum.
01. apr. 2016
Í dag var keppt í gögnu með frjálsri aðferð í Bláfjöllum.
31. mar. 2016
Fyrsta mótsgrein á Skíðamóti Íslands árið 2016 fór fram í kvöld en keppt var í sprettgöngu.