Fréttir

Fréttir af skíðagöngu landsliðum

Það verður nóg um að vera hjá skíðagöngufólkinu okkar á næstunni.

Helga María frá keppni í vetur

Helga María Vilhjálmsdóttir landsliðskona í alpagreinum verður frá keppni í vetur vegna meiðsla.

Brynjar Leó byrjaði veturinn í Beitostoelen

Brynar Leó Kristinsson, A-landsliðsmaður í skíðagöngu, hóf keppnisveturinn í dag í Beitostoelen.

Helga María hóf keppni í dag

Helga María Vilhjálmsdóttir, A-landsliðskona í alpagreinum, hóf í dag keppni á nýju keppnistímabili.

Fræðslumál

Undanfarin ár hafa fræðslumál hjá SKÍ ekki verið nægilega góð.

Mótaskrá vetrarins

Á laugardaginn síðasta fór fram formannafundur SKÍ. Á fundinum var farið yfir ýmis mál og eitt af þeim var mótaskrá fyrir komandi vetur.

Vodafone verður aðal samstarfsaðili

Nýverið var gengið frá samningum við Vodafone um að gerast einn af aðal samstarfsaðilum Skíðasambands Íslands.

Ný heimasíða tekin í notkun

Í dag var tekin ný heimasíða í notkun.

Erla Ásgeirsdóttir gefur ekki kost á sér í landsliðið

Erla Ásgeirsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landslið Íslands í alpagreinum fyrir komandi vetur

Landslið í alpagreinum og verkefnastjórar

Skíðasamband Íslands hefur valið landslið alpagreina fyrir komandi vetur sem og yngri æfingahópa og verkefnastjóra þeirra.