Fréttir

Fyrrverandi formaður SKÍ fallinn frá

Sæmundur Óskarsson fyrrverandi formaður Skíðasambands Ísland er látinn.

Nýr landsliðsþjálfari og landslið í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands hefur gengið frá ráðningu á Jostein Hestmann Vinjerui sem landsliðsþjálfara í skíðagöngu fyrir komandi tímabil.

Verkefnastjórar í alpagreinum - Umsóknir óskast

Skíðasamband Íslands leitar af öflugum verkefnastjórum til starfa með alpagreinanefnd sambandsins.

SKÍ Open - Úrslit

Í gær fór fram SKÍ Open styrktargolfmót en mótið fór fram á Jaðri, golfvelli Golfklúbbs Akureyrar.

Æfingabúðir á Ísafirði um s.l. helgi

Skíðasamband Íslands stóð fyrir æfingabúðum fyrir unglinga og landsliðsmenn í skíðagöngu um síðustu helgi á Ísafirði og nágrenni.

Landsliðsþjálfari og afrekshópur á snjóbrettum

Viktor Helgi Hjartarson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari á snjóbrettum fyrir komandi vetur.

Einar Þór endurkjörinn formaður SKÍ

Viðburðarríku Skíðaþingi lauk um helgina, en það fór fram á Egilsstöðum frá föstudegi til laugardags.

Andrésarleikarnir 40 ára!

40. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum verða haldnir í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 22.-25. apríl 2015.

Bikarmeistarar 2015 í 16 ára og eldri

Á Skíðamóti Íslands voru krýndir bikarmeistarar í skíðagöngu og í dag lauk bikarkeppni í alpagreinum.

Atomic Cup mótaröðinni lokið

Atomic Cup mótaröðinni lauk í gær, en mótaröðin fór fram á Akureyri.