Um liðna helgi voru margir Íslenskir keppendur við keppni á alþjóðlegum FIS mótum í skíðagöngu í Idre í Svíþjóð. Á laugardag var keppt í sprettgöngu og á sunnudag í göngu með frjálsri aðferð. Margir af þessum keppendum eru að keppa á sínum fyrstu FIS mótum og því að fá sína fyrstu FIS punkta. Aðstæður í Idre um helgina voru góðar og gengi okkar keppendar var gott, flestir voru að bæta sig í punktastöðu. Hér að neðan má sjá úrslit okkar keppenda.
Idre 26.nóv - Sprettganga karla
94. Brynjar Leó Kristinsson - 285.69 FIS punktar
Idre 26.nóv - Sprettganga kvenna
53. Sólveig María Aspelund - 452.96 FIS punktar
Idre 26.nóv - Sprettganga karla 16-20 ára flokkur
44. Albert Jónsson - 275.82 FIS punktar
57. Dagur Benediktsson - 303.85 FIS punktar
71. Sigurður Arnar Hannesson - 346.72 FIS punktar
84. Pétur Tryggvi Pétursson 424.14 FIS punktar
86. Arnar Ólafsson - 483.24 FIS punktar
Idre 26.nóv - Sprettganga kvenna 16-20 ára flokkur
22. Kristrún Guðnadóttir - 269.21 FIS punktar
39. Anna María Daníelsdóttir - 377.29 FIS punktar
Idre 27.nóv - 15 km frjáls aðferð karla
92. Brynjar Leó Kristinsson - 145.78 FIS punktar
Idre 27.nóv - 10 km frjáls aðferð kvenna
53. Sólveig María Aspelund - 308.89 FIS punktar
Idre 27.nóv - 10 km frjáls aðferð karla 16-20 ára flokkur
32. Albert Jónsson - 148.78 FIS punktar
66. Dagur Benediktsson - 203.59 FIS punktar
88. Sigurður Arnar Hannesson - 254.52 FIS punktar
94. Arnar Ólafsson - 284.22 FIS punktar
102. Pétur Tryggvi Pétursson - 318.29 FIS punktar
Idre 27.nóv - 5 km frjáls aðferð kvenna 16-20 ára flokkur
22. Anna María Daníelsdóttir - 187.30 FIS punktar
39. Kristrún Guðnadóttir - 246.97 FIS punktar
Öll úrslit frá Idre má svo sjá hér.