Fréttir

Þjálfaranámskeið í skíðagöngu

Skíðasamband Íslands auglýsir námskeið fyrir þjálfara í skíðagöngu

Frábær helgi í Finnlandi - Miklar bætingar

Allt landsliðsfólkið okkar á mótinu var að bæta sig umtalsvert á heimslista FIS.

Landsliðið í skíðagöngu hefur keppni á morgun

Um þessar mundir er A-landslið Íslands í skíðagöngu við æfingar í Muonio í Finnlandi.

Fræðslufundur skíðaþjálfara á Íslandi

Alpagreinanefnd Skíðasambands Íslands er sönn ánægja að bjóða til fræðslufundar, sem verður haldinn í húsakynnum ÍSÍ þann 4. nóvember.

Skíðasamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

Skíðasamband Íslands (SKÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.

Fundir með aðildarfélögum SKÍ

Undanfarna daga hefur stjórn Skíðasambands Íslands auk starfsmanna farið hring í kringum landið og hitt aðildarfélög SKÍ.

Hver er Egill Ingi Jónsson?

Egill Ingi Jónsson hefur verið landsliðsþjálfari alpagreina síðan 2016.

A-landslið í skíðagöngu við æfingar í Noregi

Undafarna daga hefur A-landslið í skíðagöngu verið við æfingar í Noregi, nánar tiltekið í Alta í norður Noregi.

Fréttir af landsliðum í alpagreinum

Framundan er stór vetur þar sem Vetrarólympíuleikar fara fram í Suður-Kóreu í febrúar 2018. Landsliðfólk í alpagreinum búa sig að krafti undir það verkefni sem verður hápunktur vetrarins.

Skíðafélagið í Stafdal auglýsir eftir skíðaþjálfara

Skíðafélagið í Stafdal auglýsir eftir skíðaþjálfara til starfa veturinn 2018