Fréttir

HM í Aspen - Marinó í 47.sæti í risastökki

Í kvöld fór fram undankeppni í risastökki (big air) á HM á snjóbrettum.

HM í Aspen - Marinó í 54.sæti í slopstyle

HM á snjóbrettum í Aspen hófst í gærkvöldi með undankeppni í slopstyle.

HM í Aspen - Allt sem þú þarft að vita

HM á snjóbrettum sem fram fer í Aspen í Bandaríkjunum hefst í dag með undankeppni í slopstyle.

Hólmfríður Dóra í 3. sæti í Rogla í Slóveníu


Katla Björg í 2. sæti í Rogla í Slóveníu


Sturla Snær í 2. sæti í Rogla í Slóveníu


Hólmfríður Dóra í 6. sæti í Rogla í Slóveníu


Hólmfríður Dóra í 4.sæti í Slóveníu

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, B-landsliðskona í alpagreinum, náði virkilega góðum úrslit á alþjóðlegu FIS móti í Slóveníu í gær.

SKÍ sendir keppanda á HM á snjóbrettum

Heimsmeistaramótið á snjóbrettum fer fram í Aspen, Bandaríkjunum, dagana 10.-16.mars næstkomandi.

HM í Oberstdorf - Albert og Snorri kepptu í 15 km

Keppni dagsins á HM í Oberstdorf var 15 km ganga með frjálsri aðferð hjá körlunum.