Fréttir

Harpa María og Einar Kristinn Íslandsmeistarar í stórsvigi

Skíðamót Íslands í alpagreinum hófst í dag með keppni í stórsvigi.

Gígja og Snorri sannfærandi sigurvegarar með frjálsri aðferð

Keppni í skíðagöngu hélt áfram á Skíðamóti Íslands í dag þegar keppt var með frjálsri aðferð.

Anna Kamilla og Benedikt Íslandsmeistarar í risastökki

Snjóbrettamót Íslands hófst fyrr í dag með keppni í risastökki í Hlíðarfjalli.

Úrslit frá bikarmótum dagsins í alpagreinum

Seinni partinn í dag fóru fram tvö svigmót í alpagreinum í Hlíðarfjalli við Akureyri.

Linda Rós og Snorri Íslandsmeistarar í sprettgöngu

Skíðamót Íslands í skíðagöngu hófst í dag í Hlíðarfjalli við Akureyri með keppni í sprettgöngu.

Unglingameistaramóti Íslands aflýst

Ákveðið hefur verið að aflýsa Unglingameistaramóti Íslands (UMÍ) sem átti að fara fram á Akureyri.

Snjóbrettamót Íslands hefst á fimmtudag

Ákveðið hefur verið að halda Snjóbrettamót Íslands í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 29.-30.apríl.

Skíðamót Íslands fer fram og hefst á morgun

Ákveðið hefur verið að Skíðamót Íslands fari fram í alpagreinum og skíðagöngu.

Skíðamóti Íslands í skíðagöngu frestað


Hólmfríður Dóra í 1.sæti í Suomu (FIN)

Hólmfríður Dóra heldur áfram að standa sig vel í stórsvigi þegar hún sigraði á stórsvigsmóti í Finnlandi í dag.