23. feb. 2021
HM í norrænum greinum fer fram í Obersdorf í Þýskalandi dagana 24.febrúar til 7.mars.
21. feb. 2021
Í morgun fór fram fyrri ferð í aðalkeppninni í svigi karla á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu.
20. feb. 2021
Rétt í þessu var að klárast undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina, Ítalíu.
20. feb. 2021
Aðalkeppni kvenna í svigi á HM í alpagreinum sem fer fram í Cortina á Ítalíu fer fram í dag.
19. feb. 2021
Fyrr í dag fór fram aðalkeppni karla í stórsvigi á HM í Cortina á Ítalíu.
18. feb. 2021
Undankeppni karla í stórsvigi á HM í Cortina fór fram í dag.
18. feb. 2021
Tæknigreinarnar á HM í alpagreinum hófust í dag þegar keppt var í aðalkeppni í stórsvigi kvenna.
17. feb. 2021
Heimsmeistaramót í alpagreinum fer fram í Cortina á Ítalíu þessa dagana.
16. feb. 2021
Skíðasamband Íslands hefur valið keppendur á heimsmeistaramótið í norrænum greinum.
12. feb. 2021
Dagur Benediktsson, B-landsliðsmaður í skíðagöngu, lauk keppni á HM U23 í dag með keppni í 15 km göngu með frjálsri aðferð.