Fréttir

Tour de Ski - Snorri í 38.sæti í dag

Þriðji og síðasti hluti Tour de Ski hófst í dag með 15 km göngu í Val di Fiemme.

Sturla Snær keppti í Evrópubikar

Sturla Snær Snorrason, A-landsliðsmaður í alpagreinum, tók þátt í Evrópubikar í Val Cenis í Frakklandi.

Tour de Ski - Snorri í 40.sæti í dag

Öðru hluta af Tour de Ski mótaröðinni lauk í dag með 15 km göngu í Toblach.

Tour de Ski - Besta gangan hans Snorra í dag

Annar hluti af Tour de Ski mótaröðinni hófst í dag.

Tour de Ski - Snorri í 51.sæti í heildarkeppninni

Þriðja keppnin í Tour de Ski fór fram í dag í Val Müstair í Sviss.

Tour de Ski - Snorri Einarsson í 49.sæti í dag

Tour de Ski hélt áfram í dag þegar keppt var í 15 km göngu með hefðbundinni aðferð og hópræsingu, áfram í Val Müstair eins og í gær.

Tour de Ski hafið - Snorri Einarsson tekur þátt

Hin árlega og fræga Tour de Ski mótaröð hófst í morgun.